Kiwanisklúbburinn Búrfell

Stofnaður 30. september 1970 K07992, (EO 100 D) Móðurklúbbur: Katla

2020 – 2021
Fundir haldnir að Eyrarvegi 15. Selfossi kl.19:30.

Markmið kiwanisklúbba

Í meginkafla munu tryggðir
merkir þættir, æðstu dyggðir
um mennsk og mannleg kjör.
En verðmæti sem verða unnin
af veraldlegum toga spunnin
verða að víkja úr för.

Eins og þú villt aðrir geri
athöfn þín í sannleika veri
æðsta markmið þetta er.
Varúð skalt í verkum sýna
vanda ávallt hegðan þína
og félagsþroskinn fylgir þér.

Varanlegu vinaböndin
veitast þér og bróðurhöndin,
góðvildin til grannans kemst.
En fyrst af öllu fram skal tekið
og framar eigingirni rekið:
Börnin okkar fyrst og fremst.

                     Hjörtur Þórarinsson

         Kíwanisfélagar í Búrfelli   2011

 Ágúst, Sævar, Jón Ó. Jón,
Jóhannes, Guðjón, Hilmar.
Hákon, Diðrik, Hrafn,

kjör þjónn
Hjörtur, Jóhann, Ragnar, Hilmar þ. Björnsson

Um Kiwanisumdæmið

Svæðisstjóri Sögusvæðis 2020 – 2021

Hrafn Sveinbjörnsson

Gsm: 866 2626

hrafn@kiwanis.is

Kiwanisumdæmið Ísland-Færeyjar Skrifstofa: Kiwanishúsinu, Bíldhöfða 12, 110 Rvk, Sími:5883606 Fax:588 0036

Umdæmisstjóri Govenor 2020-2021

Petur Olivar í Hoyvík

Gsm: 00 298 219399

FO-620 Rumavík Færeyjar

peturolivar@kiwanis.is

Kiwanisklúbbar í Sögusvæði.

Búrfell Selfossi, Mosfell Mosfellsbæ, Ós Hornafirði, Ölver Þorlákshöfn, Helgafell Vestmannaeyjum